ást & bylting

Thursday, September 15, 2005

ást og ekki svo mikil bylting :)

heil og sael,

ef einhver nennir ad tjèkka à tessu bloggi lengur:)
tad er ekki beint audsòtt ad komast à netid hèr... og svo er tad mjog haegvirkt... eins og flest annad ì tessu blessada landi.

er komin à fullt ì skòlanum og lìst mjog vel à mig. er ì bòkmenntum, tònlist, afrò-kùbonskum fraedum og sogu kùbu... er alveg hressandi, tò ad sumir krakkarnir sèu soldid lìtil ad mìnu mati... à odru og tridja àri hèr er madur nàttùrulega bara 19-20 àra... soldid einsog vera komin ì menntaskòla aftur. hehe. en kennararnir fràbaerir og gòdur fìlingur. fyrir utan ad èg byrja alltaf klukkan àtta à morgnanna... og tad er ekkert frjàls maeting hjà castro einsog heima à fròni. ò elsku frònid mitt. tar sem eru ferskir vindar og frìskt loft. hèr er meira svona raki og endalaus hiti. oh, bueno.

hef tad samt frekar gott. er bùin ad kynnast rosa saetum og skemmtilegum stràk, sem heitir yandy... og er eiginlega bara frekar vaemin tessa dagana. ì sleik og labbitùrum à malecon.... ùff, hèlt èg myndi aldrei à aevinni gera neitt jafn tìpìskt ròmantìskt... heheh. en tad er nù bara gaman.

fòrum lìka à callejòn de hamen um helgina sem er bara tryllt afro-cubano stemming ì gangi, trommur, dansar og tribal-màladar byggingar og laeti. hann fèll vel innì en mèr hefur aldrei lidid jafn hvìtri à aevinni!!!! var klikkad gaman. aetla alltaf tangad nùna.

annars er tad helst ad fre`ttaa ad èg er loksins komin med loglegt hùsnaedi, sem er samt fokdyrt... rugl og rugl. en eniga meniga og vonandi er tetta bara tìmabundid à medan èg redda pappìrsmàlum hjà ùtlendingaeftirlitinu... svo tekur madur sig bara til og svindlar à sòsìalismanum. eda einsog kùbanarnir segja ad fara leidina til vinstri... byst vid ad tad tydi til vinstri vid sòsìalismann og er sumsè òloglegt. en eins og madur segir; ef madur svindlar ekki a sòsìalismanum hèr, tà er sòsìalisminn ad svindla à tèr. og và hvad èg er ekki jafn heit fyrir castro og èg var fyir 2 vikum sìdan... madur lifir og laerir. og aldrei meira en à kùbu. hèr er lìfid sko alls ekki audvelt. hvorki fyrir kùbani nè ùtlendinga. tad eru bod og bonn og fordòmar ì bàdar àttir. ùff.

jaeja, aetla ad rollta med yandy nidrà malecon.... hahahah

elska ykkur oll og sakna,

fullt af àst og ekki jafn mikil bylting,

tina la cubana.

Wednesday, September 07, 2005

kúba kúba kúba!!! jeeeeeeeeee

halló allir vinir og vinir,

hér er yndislegt ad vera!! ég veit ekki hvernig ég á ad lysa tvi en mér lidur einsog ég sé komin heim... nema ég kann ekki á neitt:)

byrjadi i skolanum i gaer og mér likar rosa vel, spennandi kúrsar og ekkert of erfidir.

fólkid hér er vinalegt útí óendaleikann!!

allavegana er verid ad loka internet daeminu svo verd ad fara.
skrifa fleiri fréttir seinna...

en annars er tad helst ad frétta ad hédan aetla ég helst aldrei ad fara!!!

eska ykkur oll, og sakna.

ást og ást ... og jú bylting,
tinna.