ást & bylting

Monday, November 07, 2005

fellibylir og fjor!!!

halló elsku allir vinirnir mínir gódu sem ég sakna!!

hédan af kúbu er allt ljómandi gott ad frétta. ég vidurkenni hér med ad ég er versti bloggari í sogu byltingarinnar... en tetta er ekki heldur alveg einsog ad skella sér á kaffihús med tolvuna!!! er búin ad finna ódýrara internet... en tar er takk fyrir og bless ekki í bodi ad blogga... mmm kúba. heehe. gerdi mér sumsé sérstaka ferd í dag til ad standa mig í stykkingu.
og by the by var voda stolt af ollum 26 commentunum sem ég fékk... takk og takk og takk... skemmti mér konunglega ad lesa tau!!!

hérna eru búnir ad ganga yfir hver fellibylurinn á faetur odrum og í teim sídasta og staersta, henni Wilmu, tá turfti ég naerrintví ad synda heim til mín.. hehe. nei ok. ýkjur. turfti samt ad vada ógó vatn uppad brjóstum og ad krossa á sem myndadist á gatnamótum!!! tad var fallegt. sérstaklega tar sem ég bý á annari haed og var allt turrt og fínt ad koma heim eftir sundsprettinn!!

annars er ég nú ordin loglegur kúbubúi, komin med pappíra og allt. tad fyrsta sem ég gerdi var augljóslega ad flytja úr fokdýru leiguhúsnaedi mínu. hahahah tad alveg hlakkar í mér ad svindla á bolvudum sósíalismanum.... einsog hlakkar áreidanlega í kapitalsta familíunni minni 90 mílur uppávid ad lesa tetta. heheh :)

jamm flutti út og inn á yandy og fjolskylduna hans. tar reynir adeins meira á ástina tar sem vid deilum herbergi med bródur hans, en er samt ótrúlega fínt og mér lídur meira einsog ég sé á alvoru kúbu... frekar heldur en í flísalogdu herbergi med heitri sturtu og klósettsetu... sem er nú barasta ekkert minna en útópískt hér í paradís almúgans :)

ég er sumsé komi med nýtt símanúmer... sem ollum er gudvelkomid ad hringja í ... en muna samt eftir 4 tíma tímamuni afturábak frá íslandi. símin er heima hjá Eddyani, fraenku yandy (tad er bara einn sími á allri haedinni tar sem eru 6 íbúdir), jamm og madur segir bara ;

tína.
íslandía.
novía de yandy.
(endurtekid eftir torfum... hehe)

síminn er:
53- 7- 832 1547

anyways. tá er ég ad plana mexikó ferd núna yfir jólin ad heimsaekja litla snúdin minn, og hlakka rosa til. aetla sídan ad koma hingad aftur fyrir áramótin sem er byltingarafmaelid og rosa fiesta...
endilega sendid mér fréttir ad heiman. sakna ykkar allra voda mikid.

jeeee og íris á leidinni til japan!!!! magnad. og hvenaer og hvernig og hvad???

vona ad úu sé batnad. búin ad finna voda fína jólagjof handa uppáhalds litlu vinkonu minni... turfti alveg ad halda aftur af mér. vonandi er gledin vid vold í vesturbaenum.

ást á amtmannsstíginn.

gaman ad heyra frá spánarfaranum... býst vid ad ástin sé endurnaerd eftir el viaje.... ;)

og ást og ást til familíunnar á flórlandi, gaman ad heyra frá ykkur... mmm hljómar ekki amalega ad koma yfir í alsnaegtirnar! og já: tetta er gvud ad refsa fyrir kapitalismann!!!! hehe

ást og ást og soknudur til allra. og plís ekki haetta ad kommenta tó ad ég sé lélegur bloggari ...
kossar og knús,
tinna.

5 Comments:

  • At Tuesday, November 08, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hallo bestasta, gott ad heyra i ther og ad ther lidur vel. Sakna thin otrulega mikid, eiginlega skrytid thar sem thu hefur svo oft verid i burtu. Mig langar ad heyra meira af skolanum naest thegar thu bloggar. Af mer er allt saemilegt ad fretta, atti brudkaupsafmaeli ein i London i fyrradag, thad er thad romantiskasta sem hefur gerst hja mer :-) annars er eg bara ad reyna ad vera dugleg ad lesa, finnst thetta allt ferlega erfitt. Hlakka til ad heyra meira bestust,
    Kvedja
    Mamma

     
  • At Wednesday, November 09, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hae saeta,
    greinilega allir haettir ad nenna ad tekka a blogginu thinu! Eg verd ad segja ther ad thad eru til mommur sem eru meira bossi en eg. Eg hitti Hannes Pet i gaer og hann sagdi mer ad maedur sumra muslimskra stulkna i laeknanami her i London saetu vid hlidina a daetrum sinum oll 5 arin sem thaer vaeru i naminu. Eg er bara hatid!
    Sakna thin saeta,
    Mamma

     
  • At Wednesday, November 09, 2005, Anonymous Anonymous said…

    HAAAAAAALLLLLÓÓÓÓ! en gaman að heyra frá þér :-) ég trúði varla mínum eigin augum þegar ég sá að eitthvað hefði breyst á bloggsíðunni þinni...búin að kíkja svona 300.000 sinnum síðan þú bloggaðir síðast (ekki djók...mér leiðist stundum svolítið í vinnunni!). Gott að allir þessir fellibylir hafa ekki verið að skemma neitt fyrir þér, hafði smá áhyggjur af þér, sérstaklega þar sem að þú hafðir ekkert látið í þér heyra. En nóg um það ;-)Allt gott að frétta af mér. Brjálað að gera í vinnunni (aldrei þessu vant)þar sem að ég er að undirbúa afmæli Keisarans!!!Hljómar rosa flott, ég veit! Svo átti ég afmæli síðustu helgi og það var voða rómó og gaman. Við össi fórum út að borða á Austur-Indíafélagið og ég fékk David Attenboruogh DVD safn í afmælisgjöf!!!Ég fer til Japan 17 mars og verð í 3 vikur og ferðast útum allt og heimsæki vini og borða góðan mat og hef það gaman! Það fyndna er að össi verður í Mexíkó á sama tíma! Alvöru cosmopolitan par! Ég er semsagt búin að kaupa flugmiðann og er núna að safna smá pening svo ég get sleppt mér dálítið lausri þarna úti.
    Ég er sammála mömmu þinni og myndi gjarnan vilja fá að heyra meira um skólann! er hann skemmtilegur? tekst þér að vakna 8 alla morgna? En jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra...ég vil ekki taka yfir bloggið þitt með mínu eigin bloggi! Annars vil ég nýta tækifærið að lokum og segja hæ við Þóru og Freyju og óska þeim góðs gengis í skólunum sínum í útlandinu!
    Hafðu það best sætasta vinkona. Sakna þín fáránlega...úff hvað það er leiðinlegt að vera sú sem situr eftir á Íslandi :-( Farðu vel með þig...knús...

    Írisin

     
  • At Thursday, November 10, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Ókei þú ert semsagt ekki búin að heyra fréttirnar;) Við giftum okkur um daginn og já ég veit að ég lofaði þér að gera það ekki á meðan þú værir úti en svona er þetta bara...he he Ef það huggar þig þá var enginn viðstaddur nema fulltrúi sýslumanns og votturinn hennar.

    Úa er bara hress, alltaf með leikskólaveiki öðru hverju en voða hress og dugleg, stendur upp við allt og vill helst bara ráða öllu, semsagt lofar bara mjög góðu.

    knús knús knús og knús frá Vesturbænum

     
  • At Thursday, November 10, 2005, Anonymous Anonymous said…

    ég er ánægð með þig Tinna mín algjörlega að massa bloggið.. ;) hlakka endalaust til að hitta þig..
    Íris.. hvert er Össi að fara til Mexico?? hehe.. gaman að vita að ég er allavega ekki aleini Íslendingurinn í MX!! ;)
    Gunnhildur.. innilega til hamingju..
    Tinna mín ég elska þig og sakna þín..

     

Post a Comment

<< Home