ást & bylting

Thursday, September 15, 2005

ást og ekki svo mikil bylting :)

heil og sael,

ef einhver nennir ad tjèkka à tessu bloggi lengur:)
tad er ekki beint audsòtt ad komast à netid hèr... og svo er tad mjog haegvirkt... eins og flest annad ì tessu blessada landi.

er komin à fullt ì skòlanum og lìst mjog vel à mig. er ì bòkmenntum, tònlist, afrò-kùbonskum fraedum og sogu kùbu... er alveg hressandi, tò ad sumir krakkarnir sèu soldid lìtil ad mìnu mati... à odru og tridja àri hèr er madur nàttùrulega bara 19-20 àra... soldid einsog vera komin ì menntaskòla aftur. hehe. en kennararnir fràbaerir og gòdur fìlingur. fyrir utan ad èg byrja alltaf klukkan àtta à morgnanna... og tad er ekkert frjàls maeting hjà castro einsog heima à fròni. ò elsku frònid mitt. tar sem eru ferskir vindar og frìskt loft. hèr er meira svona raki og endalaus hiti. oh, bueno.

hef tad samt frekar gott. er bùin ad kynnast rosa saetum og skemmtilegum stràk, sem heitir yandy... og er eiginlega bara frekar vaemin tessa dagana. ì sleik og labbitùrum à malecon.... ùff, hèlt èg myndi aldrei à aevinni gera neitt jafn tìpìskt ròmantìskt... heheh. en tad er nù bara gaman.

fòrum lìka à callejòn de hamen um helgina sem er bara tryllt afro-cubano stemming ì gangi, trommur, dansar og tribal-màladar byggingar og laeti. hann fèll vel innì en mèr hefur aldrei lidid jafn hvìtri à aevinni!!!! var klikkad gaman. aetla alltaf tangad nùna.

annars er tad helst ad fre`ttaa ad èg er loksins komin med loglegt hùsnaedi, sem er samt fokdyrt... rugl og rugl. en eniga meniga og vonandi er tetta bara tìmabundid à medan èg redda pappìrsmàlum hjà ùtlendingaeftirlitinu... svo tekur madur sig bara til og svindlar à sòsìalismanum. eda einsog kùbanarnir segja ad fara leidina til vinstri... byst vid ad tad tydi til vinstri vid sòsìalismann og er sumsè òloglegt. en eins og madur segir; ef madur svindlar ekki a sòsìalismanum hèr, tà er sòsìalisminn ad svindla à tèr. og và hvad èg er ekki jafn heit fyrir castro og èg var fyir 2 vikum sìdan... madur lifir og laerir. og aldrei meira en à kùbu. hèr er lìfid sko alls ekki audvelt. hvorki fyrir kùbani nè ùtlendinga. tad eru bod og bonn og fordòmar ì bàdar àttir. ùff.

jaeja, aetla ad rollta med yandy nidrà malecon.... hahahah

elska ykkur oll og sakna,

fullt af àst og ekki jafn mikil bylting,

tina la cubana.

24 Comments:

  • At Friday, September 16, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Gaman að heyra í kampavínskommonistanum mínum en ég veit að hann gefst nú ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Þú ert algjör hetja. Passaðu þig bara á þessum dökku augum!
    Mamma

     
  • At Friday, September 16, 2005, Blogger Tinna said…

    eru dokk augu haettulegri en tau ljósu. segi ég og skrifa.
    ást.
    tinna.

     
  • At Friday, September 16, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Mikið er gaman að lesa bloggið þitt. Bið að heilsa Kastró. Fullt fang af knúsum og kossum frá Ásdísi á Bjargarstígnum

     
  • At Friday, September 16, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Gaman að heyra í þér Tinna mín!!! Hér á Fróni er bara rok (aka ferskt loft) og rigning, kuldi og vosbúð. Úa komin með lungnabólgu en ekkert alvarlegt sem betur fer. Hér verður ekkert rokk um helgina, bara vídeo og snítipappír.

    Líst vel á rómantík á malekon, hef prófað það. Hef líka prófað að líða eins og endurskynsmerki á kúbu (ætli við séum ekki í sama litaflokknum). Hef líka prófað að missa trúna á kastró og hún er ekki enn komin aftur.

    Þetta verður frábært ævintýri hjá þér og það tekur smá tíma að venjast kerfinu en það kemur.

    kossar og knús sæta mín
    þín vinkona Gunnhildur

     
  • At Tuesday, September 20, 2005, Anonymous Anonymous said…

    jæja, jæja, skrifa oftar á bloggið!!! Hér eru haustrigningar að byrja og ég á fullu að reyna að koma mér úr landi!
    Mammsla

     
  • At Tuesday, September 20, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Gaman að heyra frá þér...þú ert ekki lengi að næla þér í sætan strák! Gaman gaman. Þetta hljómar ekkert smá rómantískt! Aðeins rómantískara en göngutúrarnir sem við össi förum í út á ægissíðu þessa dagana...sjórinn er alveg kolsvartur og drungalegur, ha ha. Ekki mikið að frétta af mér þessa dagana. Er búin að eignast nokkra nýja japanska skiptinema-vini og svo mæti ég í Japönskutíma fyrir lengra komna uppí háskóla einu sinni í viku. Er semsagt aðeins farin að rifja upp allt sem ég er búin að læra og það er svaka góð tilfinning.
    Vertu dugleg að læra og ekki sofa yfir þig á morgnanna! Castro gæti orðið mjög fúll ;-)
    Knús. Íris

     
  • At Wednesday, September 21, 2005, Anonymous Anonymous said…

    sæl frænka, Vonandi hefur fellibylurinn ekki sett allt úr skorðum hjá byltingahetjunni en fyrst og sídast, vonandi er allt í standi hjá þér !! Frændi og frænka fyrir norð-austan þig (Florida) eru orðin frekar þreytt á veðrinu enda þarf að færa eitt stk. skútu fram og til baka, bara stuð!! Knúsogkossarfráríslasongísalson, P.S.ég er að "blogga" í fyrsta sinn, þ.e.a.s. ef þetta berst til þín

     
  • At Wednesday, September 21, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Það er gott að heyra að uppáhalds komminn minn hafi það flott í paradís almúgans. Maður er eins og vindþurkaður þorskur hér í Flórlandi og orðinn létt pirraður á stormum. Það er kanski bara verið að refsa okkur helv. kapitalistunum :)


    Snorri

     
  • At Wednesday, September 21, 2005, Anonymous Anonymous said…

    sakna þín, hans hendir mat

     
  • At Wednesday, September 21, 2005, Anonymous Anonymous said…

    HI Tinna hope you are enjoying the tropical weather in Cuba! Let us know when you are ready to come Stateside. High speed internet and pot roast a la Snorra is waiting for you in Pensacola. XXOO Nicole

     
  • At Wednesday, September 28, 2005, Anonymous Anonymous said…

    heyja Tinna mín. Hafði áhyggjur þarna af þér með alla þessa kvennfellibyli (hvernig skrifar maður eiginlega fellibylur í fleirtölu). Annars baráttukveðju frá Amtmanns!
    Hans Orri

    ps. ég hendi ekki mat, þetta var spurning um eina leka mjólkurfernu, hvort vill maður eiga enga mjólk eða mjólk út um allan ísskáp?

     
  • At Thursday, September 29, 2005, Anonymous Anonymous said…

    hæ tinna! láttu heyra í þér!!!
    lúv. írisin
    PS. ég er búin að kaupa mér flugmiða til japans og er því í skýjunum þessa dagana!

     
  • At Thursday, September 29, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hae seata mamma i london her, veit ad thu hefur thad fint, vona ad tolvan hafi komist til thin. Er i nettu taugaafalli yfir af vera ad byrja i skola, langelst natturulega held eg,
    sakna thin og elska thig
    mamma

    p.s. blogga meira!!!!

     
  • At Thursday, September 29, 2005, Anonymous Anonymous said…

    HOLA àstin mín.. èg aetla bara ad vera hreinskilin og segja tèr ad tessi latin-america vaemni.. hún er bara ekki ad gera sig!! hehe.. Mexó er heeelgott... partí partí artí fartí!! èg er ástfangin í fyrsta skipti í lífinu.. af Mexico!!
    èg hlakka ótrúlega til ad fà tig hingad til mín.. og allir vinir mínir líka èg er búin ad segja OLLU mexico hvad èg á bestu syssu í heimi!!
    svoo stattu undir vaentingum vina!! ;) hehe.. engin haetta à odru???

    en jáá.. besos frà Mexó til Habana!!
    ps. naest á dagsrká er ad nà tèr í pirsingunum!!! ;) :P

     
  • At Friday, October 07, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Halló
    ?
    ?
    ?
    ?

     
  • At Saturday, October 08, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Eg segi lika Hallo!, hefur einhver heyrt i Tinnu, eg hef ekkert heyrt i henni fra 29. sept!
    Mamma

     
  • At Saturday, October 08, 2005, Anonymous Anonymous said…

    neibb ekkert heyrt. Tinna mín, það væri gaman að heyra frá þér :)

     
  • At Monday, October 10, 2005, Anonymous Anonymous said…

    við viljum fréttir

     
  • At Tuesday, October 11, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Tinna thu sagdir i skeytinu adan ad thu aetladir ad blogga! Her er ekkert! Muna eftir ollu folkinu heima a Islandi g annars stadar i heiminum sem bidur eftir frettum! Gengur ekkert ad kenna ther sosialimsa gullid mitt?
    Sakna thin saeta,
    Mamma

     
  • At Tuesday, October 11, 2005, Anonymous Anonymous said…

    fékk meil frá tinnu sem bölvar kastró fyrir að vekja sig snemma á morgnana, rukka peninga fyrir ótrúlegustu hluti og hafa lélegt internet. Hún er líka hress í ást og hamingju á kúbu og var rosa kát og bað svakalega vel að heilsa öllum og við skálum í mojito

     
  • At Tuesday, October 11, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Gott að heyra að þú ert heil á húfi og í góðum fílíng! Var orðin pínku áhyggjufull :-(
    Er að fara á mega kúla Mána rokkball (hin hljómsveitin hans pabba, NB miklu svalari en Brimkló)á föstudaginn á Broadway! Vildi óska að þú værir hérna heima og gætir komið með eins og síðast ;-) Það var svooo gaman.
    Hafðu það best sæta...og bloggaðu eða meilaðu!

     
  • At Tuesday, October 25, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hae saeta,
    Eg held ad thu sert lelegasti bloggari sem um getur. Sidasta blogg er sidan 15. september og i dag er 25. oktober.
    Koma svo,
    Mamma

     
  • At Wednesday, October 26, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Tek undir með síðasta ræðumanni, en ég veit sossum líka að þegar maður er í útlöndum líður tíminn mjög svo hratt. Það væri gaman að heyra í þér hljóðið sæta, Spánn var æði eins og við var að búast og það var erfitt að þurfa að koma aftur heim í skólann...

    knús,
    Kristín

     
  • At Wednesday, November 02, 2005, Anonymous Anonymous said…

    ég verð að segja að þú drottnar yfir blogginu!! frétti líka í dag að það væri að styttast í að þú kæmir í heimsókn og ég er strax farin að telja dagana!!! ;)
    hlakka til að sjá þig og ég er mjööög klárlega að fara mjöög varlega núna ;)
    te quiero mucho mi corazón y te exstrano mucho tambíen ...
    besos y amor!!!
    Freyja

     

Post a Comment

<< Home