ást & bylting

Thursday, November 10, 2005

madur bara alveg ad tryllast í blogginu!!!

halló elsku allir,

ertu ekki ad grínast!!! búin ad gifta ykkur!!! aaaaa!!! magnad!
og já ég er fúl ad hafa verid í útlondum.
og já tad huggar mig ad tad hafi bara verid sýslukonar og votturinn vidstaddur :)

og kvad... engin fiesta?!?! ef tad er nú einhverntíman ástaeda til ad rokka... :)

ást og ást til ykkar einars.

og írisin mín á leidinni til japan... YNDISLEGAR FRÉTTIR!!! er rosa stolt af tér og hlakka alveg til med tér... tad er ad fá fréttir allavegana :)

ekki tad ad ég turfi ad hugsa um brjáladar múslímskar mommur í samanburdi, tó tad hjálpi, en ég hef alltaf sagt ad tú ert yndisleg, og tó krefjandi :), mamma !!!!

hédan er allt bara alveg frábaert ad frétta... nema vid yandy skiptumst á ad vera med kvef tessa dagana. alveg kjánalegt ad vera med kvef í brjáludum hita! segi ég og skrifa.

tad er allt gott ad frétta úr skólanum... ég er nú ekki á hverjum degi klukkan átta, bara 3 daga í viku... og tad gengur svona upp og ofan... samt skár núna í nýja húsinu tar sem landy, bródir yandys (já erud tid ad grínast; mean ass mamma sem skírir bornin sín med rími.. hahha) er líka í háskólanum og vid forum 2 daga í viku á sama tíma... svo tad er hvatning.

annars ganga tímarnir vel ... tad er einn sem er soldid erfidur aftví prófesoran er ekki nógu skipulogd... fíla betur sogu kúrsana sem eru meira klipptir og skornir.

annars er ég núna í brjáludu papelero (pappírsflódi) í sambandi vid mexiko ferdina miklu, og skýrir tad óedlilega internet-hegdun mína; ad vera hér annan hvern dag... tarf ad redda allskyns hlutum ádur en tau hleypa mér úr landi!! mmm kúba. hér laerir madur sko fyrst tolinmaedi!!

svo erum vid skotuhjúin ad skipuleggja ferd til la isla de la juventud... sem mig minnir ad fífan og hansinn hafi maelt med vid mig... getur tad ekki verid? já, en tá tarf madur takk fyrir ad kaupa midann med bátnum med 15 daga fyrirvara... teir eru nú stundum ekki alveg í lagi tessir kúbanir!!! en stefnan tekin á eyjuna ádur en ég fer til mex til snúdsins míns uppáhalds!!! hlakka mikid til!!! smá rómantísk kvedjustund fyrir adskilnadin mikla. já já , voda halló og vaemin... en hvad getur madur gert?

annars sendi ég bara ást og hlýju til allra.... sérstaklega teirra sem nenna enntá ad tjékka á vonlausa blogginu og kommenta!!! :)

besos y abrazos,
tinna.

8 Comments:

  • At Thursday, November 10, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hæ frá Flórida,

    Það er gott að heyra að þú sért í góðum málum á Kúbu. Hvenær fáum við mynd af þér og Yandy? Við kapitalistarnir erum nýkomin frá New York og erum á leið til Miami um helgina að sjá U2.

    Snorri

     
  • At Thursday, November 10, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Landy y Yandy? er þetta djók eða? hahaha... þarna tókst þér allavega aljörlega að kæta mig :)
    ég hlakka til að hitta þig ástin mín alveg að telja dagana og allt..
    annars er bara það að frétta af mér að ég er á leið í ferðalag til Norður Mexico núna eftor rúma viku.. reyndar lanar mi alveg að fara í hina áttina, í suðrið en það verður að bíða betri tíma!!
    sorrí ef ég fríkaði þig e-ð út þarna um daginn þegar é hringdi.. ég er alveg góð I will survive ;)
    skoo bara ef þú vissi hvað ég er búin að vera að gera þá værirru nú stolt af mér.. ég er bara buin að vera að lesa!!! Tinna ég legg ekki meira á þig en ég er bara búin að vera að lesa og er bara orðin svaka spennt í bókinni.. ég á erfitt með að komast yfir þetta og hreinlega varð að deila þessu..
    svo er ég líka að læra maya þannig að þegar þú kemur verð é orðin altalandi á maya.. allavega um tunglið (Oscar gaf mér bók um tunglið á maya) næst er það svo náatl (kann ekki að skirfa það)
    ég elska þi mest af öllu ástin mín og hlakka endalust til að sjá þig...
    en Landy og Yandy... haha.. ég kemst ekki yfir þetta ;)

     
  • At Friday, November 11, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Við héldum sko ekkert fiesta en fórum á Snæfellsnes í eina nótt á fansí smansí hótel og borðuðum mikið af hráu kjöti sem þykir víst voða fínt.

    Svo ákváðu reyndar foreldrar okkar að halda smá kokteilboð með nánustu fjölskyldu og vinum á síðasta laugardag og núna erum við stoltir eigendur gulrar kichen aid hrærivélar!

    Það er svo gaman að heyra hvað gengur vel hjá þér. Þeir eru nú alveg merkilegir með þessa skriffinsku þarna á Kúbu. Þegar við fóru í vindlaverksmiðjuna í havana þurftu alveg nokkrar manneskjur til að afgreiða okkur... einn seldi miða, næsti stimplaði hann og svo kom einhver og tók hann. En þetta skapar víst fleiri störf.

    kiss kiss

     
  • At Friday, November 11, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hallo bestust,
    Njottu lifsins og reyndu ad massa thessa pappirsvinnu thad er nu ekki thin sterkasta hlid, en thad er eini veikleikinn sem eg man eftir, enda ertu langt i burtu :-). Gaman ad heyra af skolanum. Aetla ad koma vid a pobbnum a leidinni heim, madur verdur ad reyna ad standa sig!
    Gunnhildur, hamingjuoskir til ykkar Einars,
    Ast, ast, ast,
    Mamma

     
  • At Monday, November 14, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Halló elsku besta!

    Tek undir með Freyju, Yandy og Landy er held ég bara brosframkallari dagsins (á góðan hátt samt sko!). Eiga þeir nokkuð fleiri systkini?? Annars er þetta vel af sér vikið í blogginu, keep up the good work.

    Madrid var ekkert nema yndisleg og frábært að hitta Gonsa aftur. Það jafnast ekkert á við smá rómantík í skammdeginu. Held að fleiri séu sammála mér hér, þetta blogg er uppfullt af ást og rómantík og meira að segja brúðkaupum - alveg eins og það á að vera!!

    Annars ekkert meir í bili, islan og yfirvofandi Mexíkóferð hljómar hreint ekki illa... vona að öll skriffinska gangi vel.

    Ást frá Fróni, Kristín

     
  • At Monday, November 14, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Ef eg hefdi skirt med rimi tha heti Freyja liklega Finna, hvernig vaeri thad?
    Lattu vita thegar thu ert komin med mida i hendurnar!
    Lov ju
    Mamma

     
  • At Monday, November 21, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Ekki stod nu bloggtryllingurinn lengi yfir! Koma svo Tinna min vid viljum frettir!
    Kvedja
    Mamma

     
  • At Tuesday, November 22, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Hæ Tinna mín,
    ég hef ósköp lítið að segja. Lífið gengur sinn vanagang og ég er farin að venjast 9-5 rútínunni nokkuð vel, en verð samt að viðurkenna að ég get ekki beðið eftir því að komast í jólafrí - bara svona til þess að brjóta aðeins upp hversdagsleikann. Landy y Yandy...fáránlegt! en jæja...bloggaðu meira og þá kommenta ég meira! SAKNA ÞÍN. Knúúús, írisin.
    PS. Freyja, össi verður í mexíkó í lok mars og stoppar í viku - hann verður að spila á lúðalegri raftónlistarhátíð sem heitir MUTEK.
    Gunnhildur og Einar - TIL HAMINGJU.
    Bless í bili.

     

Post a Comment

<< Home